Vinnuskóli Fljótsdalshéraðs

Frestur til að sækja um í Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs rennur út 12. maí. Vinnuskólinn er opinn ungmennum, fæddum 2003-2006.

Nemendur sem óska eftir vinnu verða að sækja um í gegnum Íbúagáttina sem allir, 18 ára og eldri, geta fengið aðgang að. Foreldrar og/eða forráðamenn verða því að aðstoða nemendur við að skila inn umsóknum.

Verkstjóri Vinnuskóla Fljótsdalshéraðs