Fréttir

Hreyfivika 2020

Í næstu viku, 25. – 31. maí, verður haldin árleg Hreyfivika UMFÍ. Hreyfivika hefur það markmið að vekja athygli á gildi íþrótta- og hreyfingar sem hluti af heilbrigðum lífsstíl. Hreyfivika, eða Move Week, er haldin um allt land og í ár, líkt og áður, verður gríðarlega fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á Fljótsdalshéraði.
Lesa

Kosið í sameinuðu sveitarfélagi 19. september

Undirbúningsstjórn verkefnisins hefur lagt til við sveitarstjórnarráðuneytið að boðað verið til sveitarstjórnarkosninga í sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar þann 19. septembe
Lesa

Urriðavatnssundi 2020 aflýst

Skipuleggjendum Urriðavatnssunds þykir miður að þurfa að tilkynna að sundið fari ekki fram 2020 vegna óvissu tengdri COVID-19.
Lesa

Skorað á Alþingi vegna Axarvegar

Forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs afhenti á þriðjudag formanni umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis áskorun um að eyða óvissu um framgang nýs vegar yfir Öxi. Áskorunin er undirrituð af fulltrúum allra framboða í bæjarstjórn, úr sveitarstjórnum sveitarfélaganna sem sameinast í ár, atvinnulífs og annarra áhugasamra aðila.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 19.maí

Enginn hefur greinst smitaður á Austurlandi frá 9. apríl og því enginn í einangrun.
Lesa

Nýr tveggja hólfa sorphirðubíll tekinn í notkun

Íslenska Gámafélagið hefur tekið í notkun nýjan tveggja hólfa sorphirðubíl og er því hægt að taka tvo flokka án þess að blanda hráefninu saman. Í dag, 18. maí, verða brúnar og gráar tunnur losaðar.
Lesa

Afgreiðsla bæjaskrifstofu opin frá og með 18. maí

Afgreiðsla skrifstofu Fljótsdalshéraðs verður opin, eftir nokkurt hlé, frá og með 18. maí, milli klukkan 8:00 og 15:45 eins og venjulega. Gestir eða viðskiptavinir geta þannig komið í afgreiðsluna t.d. til að skila af sér gögnum eða fá gögn og upplýsingar.
Lesa

Bæjarstjórnarfundur 20. maí

Miðvikudaginn 20. maí 2020 klukkan 17:00 verður 315. fundur Bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs haldinn. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Lesa

Tilkynning frá aðgerðastjórn 15.maí

Þrír eru nú í sóttkví á Austurlandi. Engin þekkt smit og því enginn í einangrun.
Lesa

Sumarfrístund fyrir 1.-3. bekk / Letni wypoczynek 1-3 klasa

Í sumar stendur Fljótsdalshérað fyrir sumarfrístund í júní og ágúst. Latem w Fljótsdalshérð, letnie wakacje w czerwcu i sierpniu.
Lesa