Fara í efni

Yfirlit frétta

Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024
02.02.24 Fréttir

Byggðastofnun auglýsir eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2024

Landstólpinn er samfélagsviðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Menningarstyrkir Múlaþings
01.02.24 Fréttir

Menningarstyrkir Múlaþings

Alls bárust 35 umsóknir frá 32 aðilum. Sótt var um styrki fyrir 17.042.000 kr., en heildarkostnaður verkefna nam rúmum 88 milljónum. 
Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði
01.02.24 Fréttir

Sjóða þarf vatn á Seyðisfirði

Upp kom bilun í gegnumlýsingu á neysluvatni á Seyðisfirði í vikunni. Sýnataka HAUST leiddi í ljós að saurkólí og e.coli-gerla mengun er í vatninu.
Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni
30.01.24 Fréttir

Lumar þú á hugmynd að samfélagsverkefni

Í annað skiptið er nú óskað eftir hugmyndum að samfélagsverkefnum frá íbúum Múlaþings, sem heimastjórnirnar fjórar meta og gera síðan tillögur um, til framkvæmda- og umhverfissviðs, til framkvæmda.
Störf við Djúpavogshöfn og þjónustumiðstöð
29.01.24 Fréttir

Störf við Djúpavogshöfn og þjónustumiðstöð

Múlaþing leitar að starfsmönnum í tvö störf við Djúpavogshöfn frá 1. maí til 1. október 2024.
Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2024
29.01.24 Fréttir

Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2024

Álagningu fasteignagjalda í Múlaþingi er lokið og kröfur vegna 1. gjalddaga ættu að hafa verið birtar í heimabanka
Mannamót. Mynd: Ingvi Örn Þorsteinsson
25.01.24 Fréttir

Sveitarfélög á Austurlandi samstillt á Mannamótum

Sveitarfélögin Múlaþing, Fjarðabyggð og Vopafjarðarkaupstaður tóku höndum saman á Mannamótum
Plastúra Bindi I - Verufræðilegt veggteppi; endurfæðing nýs vistkerfis
24.01.24 Fréttir

Lífið finnur sér leið

Í Sláturhúsinu er hin áhugaverða sýning Plastúra Bindi I
Sorphirðudagatöl 2024
22.01.24 Fréttir

Sorphirðudagatöl 2024

Sorphirðudagatöl fyrir árið 2024 eru komin á heimasíðu sveitarfélagsins.
Skoðunaráætlun Slökkviliðs Múlaþings
19.01.24 Fréttir

Skoðunaráætlun Slökkviliðs Múlaþings

Hér má sjá skoðunaráætlun eldvarnaeftirlits Slökkviliðs Múlaþings fyrir árið 2024, en samkvæmt reglugerð nr. 723/2017 um eldvarnir og eldvarnareftirlit ber slökkviliðsstjóra að gefa út eftirlitsáætlun ársins þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi í sveitarfélaginu munu sæta eldvarnareftirliti það árið og birta á heimasíðu sveitarfélagsins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?