Jafnréttisnefndir funda í Valaskjálf

Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn í Hótel Valaskjálf föstudaginn 9. október og hefst kl. 9:00.  Frá kl. 9:00 til hádegis verða fluttar framsögur og erindi og er sá hluti fundarins öllum opinn og eru íbúar hvattir til að koma og fylgjast með framsögum.  

Eftir hádegið verður síðan hópavinna skráðra fulltrúa og er gert ráð fyrir að fundinum ljúki um kl. 15:00. Dagskrá fundarins má sjá hér.