Hjólakraftshelgi fyrir 11 ára og eldri

Ert þú orðin 11 ára og langar að æfa hjólreiðar?

Hjólakraftur verður með kynningu og æfingabúðir um helgina í samvinnu við U.M.F. Þrist.
Þorvaldur Daníelsson kenndur við Hjólakraft kemur til Egilsstaða og verður með æfingabúðir í hjólreiðum helgina 3.-4. mars
Æfingabúðirnar eru ætlaðar öllum krökkum 11 ára og eldri.

Nánari upplýsingar eru á Fésbókarsíðu Þristar
https://www.facebook.com/events/155025298631761/