Fljótsdalshérað áfram í Útsvari

Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Árborgar í Útsvari í kvöld. Fljótsdalshérað hlaut 93 stig, en Árborg 53 stig. Til hamingju Björg, Eyjólfur og Þorsteinn!