Dagskrá bæjarstjórnarfundar á miðvikudag

283. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 17. október 2018 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.  1810001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 442  
1.1  201801001 - Fjármál 2018 
1.2  201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022 
1.3  201810022 - Fundargerð 863. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.4  201810013 - Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Austurlands 2018 
1.5  201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
1.6  201706031 - Uppbygging vindorku innan Fljótsdalshéraðs 
1.7  201809135 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum,

2.  1810008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 443  
2.1  201801001 - Fjármál 2018
2.2  201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.3  201809072 - Fundargerðir stjórnar SSA starfsárið 2018 - 2019
2.4  201810081 - Fundargerð SvAust 9. október 2018
2.5  201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
2.6  201809135 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum,
2.7  201810087 - Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019 - 2033

 3.  1810002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 75  
3.1  201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019
3.2  201809090 - Ormsteiti 2018
3.3  201801002 - Reglur er varða menningarmál
3.4  201810014 - Listaverk Sölva Aðalbjarnasonar
3.5  201804062 - Örnefnaskráning

 4.  1809019F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 99  
4.1  201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
4.2  201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019

5.  1810005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 267
5.1  201810030 - Brúarásskóli - fjárhagsáætlun 2019
5.2  201810029 - Egilsstaðaskóli - fjárhagsáætlun 2019 
5.3  201810031 - Fellaskóli - fjárhagsáætlun 2019
5.4  201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

6.  1810003F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 46  
6.1  201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019
6.2  201809104 - Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2019

7.  1810004F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 72  
7.1  201804100 - Fjárhagsáætlun ungmennaráðs 2019
7.2  201808168 - Starfsáætlun ungmennaráðs 2018-2019
7.3  201809096 - Viðburður í samstarfi við Útmeð"a, Geðhjálp og Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum

Almenn erindi

8. 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi

 

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri