Dagskrá bæjarstjórnarfundar 6. febrúar

Stefán Bogi Sveinsson og Anna Alexandersdóttir í fundarsal bæjarstjórnar
Stefán Bogi Sveinsson og Anna Alexandersdóttir í fundarsal bæjarstjórnar

288. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 6. febrúar 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi

1. 201901044 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2019

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1901008F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 454

2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201901064 - Fundargerð 7. fundar stjórnar SSA 8. janúar 2019
2.3 201901061 - Beiðni um styrk v/ landsþings Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Egilsstöðum
2.4 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
2.5 201901066 - Stækkun Keflavíkurflugvallar - beiðni um umsögn

3. 1901012F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 455

3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201901168 - Lánasamningur nr. 1902_06 - Lánasjóður sveitafélaga
3.3 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
3.4 201811075 - Ályktun frá foreldraráði Hádegishöfða og Tjarnarskógar
3.5 201901155 - Reiðhöllin Iðavöllum
3.6 201901167 - Sjálfbærar borgir framtíðarinnar (e. Cities that Sustain Us)
3.7 201901066 - Stækkun Keflavíkurflugvallar - beiðni um umsögn

4. 1901015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 456

4.1 201901002 - Fjármál 2019
4.2 201811004 - Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga
4.3 201901207 - Fundargerð 867. fundar Sambands íslenskra sveitafélaga
4.4 201811075 - Ályktun frá foreldraráði Hádegishöfða og Tjarnarskógar
4.5 201901186 - Boðun XXXIII. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga
4.6 201901208 - Aukaaðalfundur SSA
4.7 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
4.8 201806082 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs

5. 1901006F - Atvinnu- og menningarnefnd - 81

5.1 201811080 - Ormsteiti til framtíðar
5.2 201812035 - Framhaldsaðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga
5.3 201811022 - Menningarstyrkir 2019
5.4 201709076 - 17. júní hátíðahöld á Fljótsdalshéraði
5.5 201811078 - Atvinnumálasjóður Fljótsdalshéraðs
5.6 201901040 - Reiðvegur umhverfis Lagarfljótið; Jólakötturinn 15.12. 2018
5.7 201901041 - Nýting félagsheimila; Jólakötturinn 15.12. 2018
5.8 201901042 - Göngu- og hjólreiðastígur umhverfis Fljótið; Jólakötturinn 15.12. 2018
5.9 201901043 - Kirkjur sem menningarstofnanir; Jólakötturinn 15.12. 2018
5.10 201712016 - Tilboð um kaup á olíumálverki
5.11 201901105 - Skógræktarmál
5.12 201901104 - Gagnaver

6. 1901009F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 105

6.1 201805116 - Varmadælulausn í Brúarásskóla
6.2 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
6.3 201811139 - Tjarnargarðurinn
6.4 201812079 - Bæjarstjórnarbekkurinn 15. desember 2018
6.5 201806043 - Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna
6.6 201901124 - Ástand Egilsstaðaskóla, mat á viðhaldsþörf 2019
6.7 201807009 - Vetrarþjónusta í dreifbýli
6.8 201901030 - Lýsing á reiðvegum við Fossgerði
6.9 201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
6.10 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
6.11 201812128 - Tilkynning um vatnstjónshættu
6.12 201812119 - Tilmæli um átak til föngunar villikatta á Egilsstöðum
6.13 201811150 - Ósk um breyting aðalskipulags, Geitdalsvirkjun
6.14 201901074 - Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 - Eskifjarðarhöfn
6.15 201901066 - Stækkun Keflavíkurflugvallar - beiðni um umsögn
6.16 201809014 - Umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2018
6.17 201810120 - Deiliskipulag Stuðlagil - Grund
6.18 201801031 - Viðhald / úrbætur á Kaupvangi 17

7. 1901010F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 271

7.1 201901098 - Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - skólanámskrá
7.2 201901101 - Egilsstaðaskóli og Tónlistarskólinn á Egilsstöðum - húsnæðismál
7.3 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
7.4 201211040 - Fundargerðir skólaráðs Fellaskóla
7.5 201811141 - Fellaskóli - nemendamál
7.6 201812123 - Fellaskóli - Eftirlitsskýrsla Vinnueftirlitsins
7.7 201812115 - Eftirlitsskýrsla HAUST / Mötuneyti Egilsstaðaskóla
7.8 201901111 - Erindi frá foreldraráðum Hádegishöfða og Tjarnarskógar
7.9 201901096 - Sumarlokun leikskóla 2019-2021
7.10 201901103 - Starfsáætlun Tjarnarskógar 2018-2019
7.11 201901110 - Starfsáætlun Hádegishöfða 2018-2019
7.12 201901097 - Ytra mat - Leikskólinn Hádegishöfði
7.13 201901109 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2019
7.14 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

8. 1812013F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 49

8.1 201812121 - Reglur um tómstundastyrk - hækkun aldurs
8.2 201901094 - Frjálsíþróttavöllur og þorrablót - Jólakötturinn 15.10.2018
8.3 201901093 - Ærslabelgir - Jólakötturinn 15.12.2018
8.4 201901118 - Úthlutunarreglur styrkja íþrótta- og tómstundanefndar
8.5 201901117 - Framtíðarskipulag íþróttamannvirkja sveitarfélagsins
8.6 201811084 - Umsjón og umhirða íþróttavalla
8.7 201901125 - Skilti við íþróttamannvirki

9. 1901005F - Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76

9.1 201901120 - Söngkeppni SamAust 2019
9.2 201811114 - Áfangastaðurinn Austurland, úrbótaganga
9.3 201809102 - Ungmennaráð Unicef
9.4 201901092 - Milljarður rís
9.5 201802102 - Vegahús - ungmennahús
9.6 201812006 - Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
9.7 201808169 - Ungmennaþing 2019
9.8 201901060 - Forvarnadagur 2019
9.9 201901107 - Markmið og verkefni ungmennaráðs 2018-2019
9.10 201901115 - Þing um málefni barna
9.11 201901128 - Ungt fólk og lýðræði 2019
9.12 201901159 - Bókun vegna umræðu á Alþingi - kosningar til sveitarstjórna

10. 1901013F - Félagsmálanefnd - 170

10.1 201810135 - Starfsáætlun Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs 2019
10.2 201901169 - Grunnfjárhæðir fjárhagsaðstoðar
10.3 201901170 - Húsnæðisáætlun
10.4 201901171 - Notendasamráð, umræða um 8 gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
10.5 201901172 - Endurskoðun fæðisgjalds í Stólpa
10.6 201901173 - Fjölgun rýma í dagdvöl
10.7 201712031 - Skýrsla Félagsmálastjóra

Almenn erindi - umsagnir

11. 201901183 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Gistihús Birtu

 

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri