Dagskrá bæjarstjórnarfundar 4. apríl

272. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 4. apríl 2018 og hefst hann klukkan 17. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201709106 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2018

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1803014F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 422
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.3 1803016F - Endurmenntunarsjóður Fljótsdalshéraðs - 25
2.4 201803119 - Fundargerð Samráðsnefndar Landsvirkjunar og Fljótsdalshéraðs 19.03.2018
2.5 201803141 - Greining Varasjóðs húsnæðismála vegna félagslegra íbúða
2.6 201702061 - Ungt Austurland.
2.7 201709008 - Ísland ljóstengt/ 2018
2.8 201803140 - Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar-, og byggðamála
2.9 201803027 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga/ Bar smiðja ehf.- Austri brugghús

3. 1803013F - Atvinnu- og menningarnefnd - 66
3.1 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
3.2 201803037 - Ferðaþjónustan, staðan og horfur
3.3 201801073 - Kynningarmál
3.4 201803102 - Styrkbeiðni vegna 80"s rokktónleika
3.5 201801076 - Ormsteiti 2018
3.6 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.7 201702061 - Ungt Austurland.

4. 1803012F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88
4.1 201802092 - Ráðning fjallskilastjóra
4.2 201803146 - Fjallskil í Loðmundarfirði
4.3 201803042 - Kvörtun vegna númerslausra bíla sem lagt er í bílastæði til langs tíma
4.4 201802012 - Landbótasjóður 2018
4.5 201802058 - Fundargerð 139. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.6 201803139 - Fundargerð 140. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
4.7 201803086 - Breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð
4.8 201803137 - Umsókn um byggingarlóð
4.9 201803028 - Innleiðing blágrænna regnvatnslausna í Reykjavík - Kynning á verkefni
4.10 201803008 - Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum
4.11 201803144 - Tillaga að endurskoðaðri Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
4.12 201803145 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2019
4.13 201706015 - Bílastæði og umferðarmál við Miðvang 6
4.14 201802179 - Breytingar á mannvirkjalögum

Almenn erindi - umsagnir
5. 201803027 - Umsókn um rekstrarleyfi fyrir sölu veitinga/ Bar smiðja ehf.- Austri brugghús

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri