Dagskrá bæjarstjórnarfundar 22. maí

295. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 8. maí 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Fundargerð

1. 1905007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 470

1.1 201901002 - Fjármál 2019
1.2 201905074 - Fjárhagsáætlun 2020 - 2023
1.3 201905077 - Fundagerð 257. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
1.4 201903099 - Vegna áforma fjármálaráðherra að skerða tekjur jöfnunarsjóðs
1.5 201903165 - Lausaganga búfjár á Fagradal
1.6 201805015 - Innleiðing persónuverndarlöggjafar
1.7 201905045 - Samráðsgátt - Grænbók um stefnu í málefnum sveitarfélaga

2. 1905006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 112

2.1   201904140 - Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar fyrir 2020
2.2   201808175 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2019
2.3   201904139 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2020
2.4   201902042 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir tvíbýlishúsi að Fjóluhvammi 3
2.5   201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
2.6   201802076 - Breyting á deiliskipulagi Flugvallar
2.7   201905058 - Beiðni um framkvæmdaleyfi: Bakkavörn á 120 til 180 m löngum kafla á bakka Hálslóns í Kringilsárrana
2.8   201904199 - Lausaganga geita
2.9       1903061 - Umsókn um lóð, Kaupvangur 23
2.10 201905059 - Umsókn um lóð, Klettasel 2 - 4
2.11 201905061 - Umsókn um lóð, Bláargerði 47 - 49
2.12 201905060 - Umsókn um lóð, Bláargerði 31 - 35
2.13 201905044 - Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskráúr landi Hraungarðs 8
2.14      1806032 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi suðursvæðis
2.15      1904117 - Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa
2.16 201801084 - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar og áætlunar um uppbyggingu á fráveitu Egilsstaða. Fyrsta áfanga.
2.17 201810041 - Breyting á deiliskipulagi Selbrekku, breyting 4.
2.18 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
2.19 201509024 - Verndarsvæði í byggð

3. 1905004F - Atvinnu- og menningarnefnd - 87

3.1 201809013 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2019
3.2 201903103 - Úttekt á framboði flugsæta til Austurlands
3.3 201905069 - Tillaga um sjúkrahús á Egilsstöðum
3.4 201905070 - Kornskálinn, möguleg afnot

4. 1905005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 276

4.1 201905054 - Fræðslusvið - starfsmannamál
4.2 201905050 - Fundargerð skólaráðs Egilsstaðaskóla frá 6. maí 2019
4.3 201905052 - Skóladagatal Fellaskóla 2019-2020
4.4 201808043 - Breyttir kennsluhættir í grunnskólum Fljótsdalshéraðs
4.5 201904183 - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2020
4.6 201905053 - Skóladagatal Hádegishöfða 2019-2020
4.7 201905051 - Skóladagatal Tjarnarskógar 2019-2020
4.8 201905055 - Umsóknir í leikskóla - staða mála
4.9 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

5. 201901205 – Skipan fulltrúa í ráðgjafanefnd landbótasjóðs