Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

251. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. febrúar 2017 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201701152 - Starfsáætlanir nefnda Fljótsdalshéraðs 2017

Fundargerðir til staðfestingar
2. 1702002F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 372
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201701003 - Fjármál 2017
2.2. 201702017 - Fundargerð 846. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
2.3. 201702005 - Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2017
2.4. 201612038 - Ísland ljóstengt /2017
2.5. 201701162 - Jörðin Hóll í Hjaltastaðaþinghá
2.6. 201702016 - Daggæslu- og leikskólapláss á Fljótsdalshéraði
2.7. 201701034 - Áætlun um að skipta út dekkjakurli á leik- og íþróttavöllum
2.8. 201702004 - Umsókn um tækifæris- og tímabundið áfengisleyfi/Góu gleði í Brúarási
2.9. 201701040 - Umsókn um endurnýjun og breytingu á rekstrarleyfi/Fagradalsbraut 9
2.10. 201701135 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Unalækur A6
2.11. 201406080 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs
2.12. 201702028 - Úthlutunarathöfn vegna Uppbyggingarsjóðs Austurlands

3. 1702007F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 373
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201701003 - Fjármál 2017
3.2. 201701107 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2017
3.3. 201701027 - Fundargerðir stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017
3.4. 201702058 - Fundargerðir Ársala bs. 2017
3.5. 201702038 - Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis
3.6. 201702035 - Dagur leikskólans 2017
3.7. 201702052 - Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Austurlandi
3.8. 201702051 - Endurskoðun samninga við Fjölís
3.9. 201702060 - Athugasemdir vegna álagningar fasteignagjalda
3.10. 201701034 - Áætlun um að skipta út dekkjakurli á leik- og íþróttavöllum
3.11. 201702061 - Ungt Austurland.
3.12. 201503010 - Flugvöllur aðalskipulagsbreyting
3.13. 201611099 - Orkustofnun vegna skilgreiningar þéttbýlis og dreifbýlis
3.14. 201702075 - Frumvarp til laga um farþegaflutninga og farmflutninga

4. 1702001F - Atvinnu- og menningarnefnd - 47
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201511026 - Læknisbústaðurinn á Hjaltastað
4.2. 201501023 - Egilsstaðastofa
4.3. 201701049 - Starfsáætlun atvinnu- og menningarnefndar 2017
4.4. 201602100 - Sjötíu ára afmæli Egilsstaðakauptúns

5. 1702006F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 63
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201702023 - Fundargerðir Náttúrustofu Austurlands 2017
5.2. 201701148 - Landbótasjóður 2017
5.3. 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
5.4. 201702029 - Br.deiliskipulag f. Unalæk
5.5. 201701143 - Breytingar á aðalskipulagi Breiðdalshrepps - til umsagnar
5.6. 201603007 - Beiðni um lóðaleigusamning vegna Sigurðarskála í Kverkfjöllum
5.7. 201701160 - Lausar lóðir, yfirferð 2017
5.8. 201701146 - Refaveiðisamningar 2017
5.9. 201701127 - Reglugerð um eldvarnir og eldvarnareftirlit
5.10. 201611127 - Samþykkt um þjónustugjöld byggingafulltrúa
5.11. 201309047 - Skólabrún deiliskipulag
5.12. 201701118 - Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2017
5.13. 201605152 - Stofnun lóða - Flugvallarvegur
5.14. 201702018 - Umsókn um lóð
5.15. 201701053 - Umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá
5.16. 201611003 - Beiðni um skiptingu lands og breytingu á landnotkun/Ketilsstaðir 1 og 2
5.17. 201505173 - Snæfellsskáli deiliskipulag

6. 1702003F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 245
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201412027 - Málefni Skólamötuneytis
6.2. 201305087 - Fundargerðir skólaráðs Brúarásskóla
6.3. 201702012 - Brúarásskóli - skólareglur
6.4. 201702011 - Brúarásskóli - Þróunarverkefnið Brúin
6.5. 201701104 - Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara
6.6. 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
6.7. 201702010 - Starfsáætlun fræðslunefndar 2017
6.8. 201012009 - Skýrsla fræðslufulltrúa

Almenn erindi
7. 201701040 - Umsókn um endurnýjun og breytingu á rekstrarleyfi/Fagradalsbraut 9
Til umsagnar.

8. 201701135 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Unalækur A6
Til umsagnar.

 

10.02.2017
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri