Íþróttamiðstöðin á Ormsteiti

Í tilefni af Ormsteiti verður frír aðgangur í skipulagða tíma í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum dagana 16. til 20. september 2019.

Auður Vala og Flosi eru með „MAGNAÐA MORGNA“ á mánudögum og fimmtudögum klukkan 6:30 til 7:30.
Árni Páls er með „HÁDEGISPÚL“ á mánudögum og fimmtudögum klukkan 12:00 til 12:50.
Ásta María er með „STERK OG LIÐUG“ á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:10 til 18:10
Fjóla Kristjánsdóttir er með „SPINNING“ á þriðjudögum og föstudögum klukkan 6:30 til 7:30 og nafna hennar
Fjóla Hrafnkelsdóttir er með “BETRA FORM“ á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18:10 til 19:10.