Íbúar Fljótsdalshéraðs athugið!

Hreinsun jólatrjáa hefst mánudaginn 13. janúar kl. 08.00. Fyrir þann tíma þurfa þeir íbúar sem vilja láta fjarlægja sín jólatré að vera búnir að setja trén út á lóðamörk við götu.

Að öðrum kosti verður hver og einn að sjá um að koma sínu tré á sorpplan Fljótsdalshéraðs á sinn kostnað.

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi Fljótsdalshéraðs