Enginn innanbæjarstrætó í dag

Öllum ferðum almenningssamgangna á Egilsstöðum og í Fellabæ hefur verið aflýst í dag, 24. febrúar.