Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. apríl

273. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 18. apríl 2018 og hefst hann klukkan 17. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1803020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 423
1.1 201801001 - Fjármál 2018
1.2 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
1.3 201803160 - Fundargerð 858. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
1.4 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
1.5 201804002 - Fundir með fulltrúum vegagerðarinnar
1.6 201803052 - Aðstaða fyrir líkhús
1.7 201803156 - Frumvarp til laga um lögheimili og aðsetur
1.8 201803161 - Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði

2. 1804009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 424
2.1 201801001 - Fjármál 2018
2.2 201804070 - Fjárhagsáætlun 2019 - 2022
2.3 201803026 - Langtíma fjárfestingaráætlun
2.4 201804069 - Fundargerð 8. fundar stjórnar SSA 5. mars 2018
2.5 201804047 - Fundargerð Almannavarnanefndar Múlaþings 10.04.2018
2.6 201804048 - Fundargerð 48. fundar Brunavarna á Austurlandi 10.04.2018
2.7 201802039 - Samstarf sveitarfélaga á Austurlandi
2.8 201804049 - Húsnæðisáætlun fyrir Fljótsdalshérað
2.9 201804051 - Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2018
2.10 201804062 - Örnefnaskráning

3. 1804002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 67
3.1 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
3.2 201801076 - Ormsteiti 2018
3.3 201803121 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2019
3.4 201804023 - Viðburðaáætlanir menningarstofnana og ungmennahúss

4. 1803017F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 89
4.1 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
4.2 201803138 - Æskulýðsstefna Fljótsdalshéraðs
4.3 201705076 - Iðnaðarlóðir við Miðás 22 og 24
4.4 201801100 - Beiðni um breytingar á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Kröflulínu 3
4.5 201804032 - Laufás 14., fyrirspurn vegna viðhalds
4.6 201804033 - Upplýsingaskilti, staðsetning og útlit
4.7 201606027 - Selskógur deiliskipulag
4.8 201804034 - Byggingaframkvæmdir - leikskóli Fellabæ
4.9 201802160 - Styrkvegir 2018
4.10 201709090 - Umsókn um styrk til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018
4.11 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
4.12 201802035 - Gjaldskrá og samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði 2018
4.13 201803144 - Tillaga að endurskoðaðri Stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs
4.14 201802135 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi, Selbrekku, 2 áfangi-efra svæði
4.15 201710005 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi, Ylströnd við Urriðavatn
4.16 201803167 - Beiðni um afnot af atvinnuhúsnæði
4.17 201802175 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, Dalskógar 6

5. 1804005F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 260
5.1 201804026 - Ráðning skólastjóra Fellaskóla
5.2 201804028 - Starfshópur um málefni leikskóla á Fljótsdalshéraði
5.3 201804034 - Byggingaframkvæmdir - leikskóli Fellabæ
5.4 201804027 - Fræðslusvið - fjárhagsáætlun 2019
5.5 201804031 - Umsókn um styrk vegna Sjávarútvegsskólans
5.6 201804030 - Styrkbeiðni vegna Verðlaunahátíðar barnanna
5.7 201012009 - Skýrsla fræðslufulltrúa

6. 1803018F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 40
6.1 201803148 - Forvarnadagur á Fljótsdalshéraði 2018 - styrkbeiðni
6.2 201803065 - Fimleikadeild Hattar - umsókn um styrk v/Íslandsmóts
6.3 201604165 - Beiðni um styrk vegna æskulýðsstarfsemi Freyfaxa
6.4 201803151 - Lífsleikni og íþróttaiðkun heyrnarlausra barna og ungmenna
6.5 201803150 - Starfshópur um búnað til fimleikaiðkunar í Íþróttamiðstöð
6.6 201803080 - Samkomulag um afnot KH og RKH af íbúð nr. 0206 að Útgarði 7
6.7 201803045 - Hjólahreystibraut
6.8 201803143 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2019

7. 1804003F - Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 63
7.1 201606004 - Framkvæmdaáætlun jafnréttisáætlunar 2015 - 2019
7.2 201501006 - Starfið framundan.

Almenn erindi - umsagnir
8. 201802147 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/Tjarnarland
9. 201803142 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - Tehúsið Hostel
10. 201804068 - Umsókn um tækifærisleyfi - Lokaball Nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum

Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri