Dagskrá 291. bæjastjórnarfundar

291. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar miðvikudaginn 20. mars 2019 og hefst hann klukkan 17:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

 Dagskrá:

Erindi

1. 201903001 - Ársreikningur 2018

Fundargerðir til staðfestingar

2. 1903004F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 462
2.1 201901002 - Fjármál 2019
2.2 201903017 - Fundargerð 252. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
2.3 201902128 - Skipan starfshóps um húsnæði Egilsstaðaskóla
2.4 201903027 - Helgafell 4, forkaupsréttur
2.5 201903033 - Götulýsing Fljótsdalshéraði
2.6 201902125 - Beiðni um afstöðu til misræmis milli fasteignaskrár og húsaskrár í þjóðskrá
2.7 201808169 - Ungmennaþing 2019
2.8 201903034 - Byggðaáætlun C.9 Náttúruvernd og efling byggða
2.9 201811075 - Ályktun frá foreldraráði Hádegishöfða og Tjarnarskógar
2.10 201608064 - Rannsóknarleyfi á vatnasviði Geitdalsár
2.11 201902142 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir - 542. mál
2.12 201903026 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar - 86. mál


3. 1903009F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 463
3.1 201901002 - Fjármál 2019
3.2 201903001 - Ársreikningur 2018
3.3 201903076 - Fundargerð 253. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella
3.4 201902140 - Aðalfundur Ársala bs 2019
3.5 201802004 - Norrænt samstarfsverkefni um betri bæi 2018
3.6 201903046 - Beiðni um styrk vegna hreinsunar á orgeli Egilsstaðakirkju
3.7 201903071 - Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2019
3.8 201707013 - Verkefnisráð-samráðsvettvangur hagsmunaaðila vegna Kröflulínu 3
3.9 201903026 - Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar - 86. mál
3.10 201903064 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta - 639. mál
3.11 201903065 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) - 90. mál
3.12 201903072 - Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.) - 647. mál


4. 1903005F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 108
4.1 201903007 - Niðurstöður könnunar um vinnuskóla fyrir ungmenni
4.2 201902073 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2019
4.3 201902132 - Móttaka úrgangs
4.4 201710026 - Viðhald og uppsetning á ljósabúnaði í dreifbýli
4.5 201902115 - Umsókn um leyfi til skógræktar í landi Keldhóla á Völlum
4.6 201902105 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir þjónustuhúsi, Möðrudal
4.7 201401135 - Miðbær Egilsstaða deiliskipulag 2016
4.8 201812119 - Átak til föngunar villikatta á Egilsstöðum
4.9 201804035 - Norðvestursvæði Egilsstaðir, deiliskipulag
4.10 201810041 - Breyting á deilliskipulagi Selbrekku, breyting 4
4.11 201811050 - Nýtt deiliskipulag fyrir Tunguás í Fljótsdalshéraði
4.12 201903054 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og viðbyggingu við einbýlishús, Mánatröð 14.


5. 1903002F - Atvinnu- og menningarnefnd - 84
5.1 201604113 - Málefni upplýsingamiðstöðva
5.2 201903028 - Matvælaframleiðsla á Héraði
5.3 201902110 - Frístunda- og ræktunarhverfi á Fljótsdalshéraði
5.4 201903025 - Menningarhátíð barna og ungmenna, Bras 2019
5.5 201903010 - Beiðni um styrk vegna gerðar kvikmyndar frá Jökuldal
5.6 201902136 - Umsókn um verkefnastyrk eða styrk til almennar liststarfsemi
5.7 201903024 - Beiðni um styrk vegna snjóbrettamyndar
5.8 201903035 - Fundargerð Héraðsskjalasafns Austfirðinga 20. febrúar 2019
5.9 201903046 - Beiðni um styrk vegna hreinsunar á orgeli Egilsstaðakirkju


6. 1903006F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 273
6.1 201903038 - Beiðni um rannsóknarleyfi - leikskólar
6.2 201101102 - Menntastefna Fljótsdalshéraðs
6.3 201209100 - Fundargerðir skólaráðs Egilsstaðaskóla
6.4 201805017 - Skóladagatal Egilsstaðaskóla 2018-2019
6.5 201903037 - Frístund við Egilsstaðaskóla 2019-2020
6.6 201108127 - Skýrsla fræðslustjóra

Almenn erindi

7. 201806092 - Leyfi kjörinna fulltrúa 2018 - 2022

Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri