Bæjarstjórn í beinni á miðvikudag

218. fundur bæjarstjórnar Fljótdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 3. júní 2015 og hefst hann kl. 17.00.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með því að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér.
Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 1505010F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 296
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
1.1. 201501007 - Fjármál 2015
1.2. 201505058 - Fjárhagsáætlun 2016
1.3. 201505093 - Fundargerð 188. fundar stjórnar HEF
1.4. 201505018 - Heimasíða Fljótsdalshéraðs
1.5. 201408045 - Hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna
1.6. 201504114 - Uppbygging ljósleiðaravæðingar
1.7. 201504091 - Fjarvarmaveitan á Eiðum
1.8. 201505162 - Nám á framhaldsstigi í tónlistarskólum

2. 1505020F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 297
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
2.1. 201501007 - Fjármál 2015
2.2. 201504075 - Fjárhagsáætlun 2016
2.3. 201504114 - Uppbygging ljósleiðaravæðingar
2.4. 201505018 - Heimasíða Fljótsdalshéraðs
2.5. 201505174 - Tilkynnig um lok verkefnis vegna sölu félagslegra eignar og leiguíbúða á almennum markaði

3. 1505014F - Atvinnu- og menningarnefnd - 20
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
3.1. 201504105 - Fjárhagsáætlun atvinnu- og menningarnefndar fyrir 2016
3.2. 201505060 - Beiðni um styrk vegna myndupptöku á efni, viðtölum og harmonikuleik manna sem hafa lifað og starfað á Fljótsdalshéraði
3.3. 201410062 - Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
3.4. 201505154 - Endurnýjaður samningur um umsjón með gamla barnaskólanum á Eiðum
3.5. 201505164 - Samningur Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshéraðs um Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs

4. 1505016F - Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 25
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
4.1. 201504085 - Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja 2015
4.2. 201505057 - Molta lífrænn úrgangur
4.3. 201501086 - Almenningssamgöngur 2015
4.4. 1505012F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Fljótsdalshéraðs - 139
4.5. 201409106 - Grímsárvirkjun, umsókn um byggingarleyfi
4.6. 201505089 - Umsókn um nýtt rekstrarleyfi/heimagisting
4.7. 201505022 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar/heimagisting.
4.8. 201504106 - Torg á lóð Miðvangs 2-4
4.9. 201505130 - Beiðni um breytingar á notkunarskilgreiningu dýraspítalans á Iðavöllum
4.10. 201505129 - Beiðni um leyfi fyrir þjónustuhúsi á Fellavelli
4.11. 201505128 - Úrskurður
4.12. 201401249 - Beiðni um breytingu á nafni jarðar
4.13. 201505124 - Umsókn um stofnun fasteignar í fasteignaskrá
4.14. 201505082 - Umsókn um byggingarleyfi, breytingar
4.15. 201505076 - Umsókn um framkvæmdaleyfi/efnistaka
4.16. 201505061 - Íþróttamiðstöðin endurnýjun á gólfi í íþróttasal og útikörfuboltavöllur.
4.17. 201505058 - Fjárhagsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2016
4.18. 201505155 - Landupplýsingar könnun
4.19. 201408058 - Umferðarmerki og merkingar
4.20. 201505175 - Beiðni um leyfi til að leigja út íbúð til ferðamanna

5. 1505015F - Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 217
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
5.1. 201505146 - Hádegishöfði - skóladagatal 2015-2016
5.2. 201505053 - Hádegishöfði - foreldra- og starfsmannakönnun 2015
5.3. 201505145 - Hádegishöfði - símenntun
5.4. 201505152 - Skjalavistun í leikskólum Fljótsdalshéraðs
5.5. 201505054 - Tjarnarskógur skóladagatal 2015-2016
5.6. 201505056 - Tjarnarskógur - foreldra- og starfsmannakönnun 2015
5.7. 201505066 - Tjarnarskógur - símenntun

6. 1505017F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 12
Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
6.1. 201504111 - Fjárhagsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar fyrir 2016
6.2. 201504030 - Beiðni um frisbígolfvöll í Tjarnargarðinn
6.3. 201505008 - Styrkjakerfi Erasmus
6.4. 201505101 - Þinggerð, ársreikningur, fjárhagsáætlun og skýrsla stjórnar frá Sambandsþingi UÍA 11. apríl 2015
6.5. 201505015 - Heilsuefling Heilsurækt vs. Héraðsþrek, samkeppni.
6.6. 201505002 - Frístundastarf, skólagarðar og smíðavöllur

Almenn erindi
7. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs


01.06.2015
Í umboði formanns
Stefán Bragason, skrifstofustjóri