Bæjarstjórn í beinni

189. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, miðvikudaginn 15. janúar 2014 og hefst kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á versvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.


Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1.      1401001F - Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 108
    Fundargerðin lögð fram til staðfestingar.
    1.1.     1312014F - Þjónustusamfélgið vinnuhópur - 2
    1.2.     201301099 - Eftirlitsskýrslur Heilbrigðiseftirlits 2013
    1.3.     201211116 - Snjómokstur og hálkuvarnir, staða mála
    1.4.     201401005 - Umsókn um leyfi fyrir rekstri gistihúss
    1.5.     201312056 - Kaldá deiliskipulag
    1.6.     201310077 - Leyfisveiting vegna skógræktarframkvæmda
    1.7.     201307044 - Endurbætur á Eiðakirkjugarði.
    1.8.     201401037 - Umsókn um skilti
    1.9.     201401013 - Spurningalisti um landnotkun
         
Fundargerðir til kynningar
2.      1312001F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 246
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.
         
3.      1312015F - Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 247
    Fundargerðin lögð fram til kynningar.
         


10.01.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri