Fara í efni

Yfirlit frétta

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn
03.05.24 Fréttir

Plokkað í Múlaþingi 11. maí - Eyþórsdagurinn

Stóri Plokkdagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt þann 28. apríl síðastliðinn en vegna snjóa á vissum svæðum innan Múlaþings um miðjan apríl var ákveðið að halda hann laugardaginn 11. maí.
Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði
10.05.24 Tilkynningar

Óhætt að drekka vatn við Strandarveg á Seyðisfirði

Frumniðurstöður úr sýnatöku frá því á miðvikudag sýna að ekki gætir lengur kólígerlamengunar í vatni við Strandarveg.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.
Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024
10.05.24 Tilkynningar

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.
Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí
07.05.24 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings – Umsóknafrestur til 12. maí

Umsóknafrestur í vinnuskóla Múlaþings rennur út næstkomandi sunnudag og því fer hver að verða síðastur að sækja um.
Mengun fer minnkandi við Strandarveg
07.05.24 Fréttir

Mengun fer minnkandi við Strandarveg

Sýni sem tekin voru á fimmtudaginn 2. maí síðastliðinn við Strandaveg á Seyðisfirði sýna að örverumengun í neysluvatninu fer minnkandi.
Hunda- og kattaeigendur athugið – Varptími fugla er hafinn
07.05.24 Fréttir

Hunda- og kattaeigendur athugið – Varptími fugla er hafinn

Varptími fugla nær senn hámarki og eru hunda- og kattaeigendur hvattir til að taka tillit til þess. Hundar og kettir geta haft neikvæð áhrif á fuglavarp í nágrenni við mannabústaði og því er ábyrgð eigenda þeirra töluverð.
Norðurgata máluð í regnbogans litum
06.05.24 Tilkynningar

Norðurgata máluð í regnbogans litum

Miðvikudaginn 8. maí verður regnbogagatan á Seyðisfirði máluð í litum regnbogans
Íbúafundur á Djúpavogi
06.05.24 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimstjórn Djúpavogs heldur íbúafund miðvikudaginn 8. maí klukkan 17:00 – 19:00 á Hótel Framtíð.
Moltan er komin í Egilsstaði
06.05.24 Fréttir

Moltan er komin í Egilsstaði

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum sér að kostnaðarlausu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?