Nýr tveggja hólfa sorphirðubíll tekinn í notkun

Íslenska Gámafélagið hefur tekið í notkun nýjan tveggja hólfa sorphirðubíl og er því hægt að taka tvo flokka án þess að blanda hráefninu saman.

Í dag, 18. maí, verða brúnar og gráar tunnur losaðar.

Athugið að einungis hráefnið úr gráu tunnunni fer í urðun.