Fara í efni

Rúllandi snjóbolti

Rúllandi snjóbolti er samtímalistasýning sem sett hefur verið upp á hverju ári síðan 2014 í Bræðslunni á Djúpavogi.
Sýningin er unnin í samvinnu við Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðina sem staðsett er í Xiamen í Kína.
Sýningin sýnir verk eftir fjölda listamanna  hvaðanæva að úr heiminum og er opin frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst. Sýningin fer nú fram í Ars Longa samtímalistasafni á Djúpavogi. 


Fylgist með hér: https://www.facebook.com/rullandisnjobolti

Getum við bætt efni þessarar síðu?