Fara í efni

Vinabæir

Hugmynd um vinabæi kom fyrst fram rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina, eða þegar Norræna félagið átti frumkvæðið að því að koma á sambandi milli Uddevalla í Svíþjóð og Thisted í Danmörku árið 1939. Fram á miðjan sjöunda áratuginn fólst samvinna vinabæjanna nær eingöngu í gagnkvæmum heimsóknum sendinefnda sem oft tengdust afmælum, vígslu mannvirkja eða þess háttar. Í Huddinge í Svíþjóð ákváðu menn árið 1965 að athuga hvort samvinna vinabæjanna gæti ekki orðið víðtækari og leiddi það til kraftmeiri samvinnu vinabæja sem nær nú til skóla, æskulýðsfélaga, hljómsveita, leikhópa, sýninga, stjórnmála, fagfélaga, kirkju og námsmannasamtaka svo eitthvað sé nefnt. 

Vinabæir Egilsstaða eru:

Vinabær Seyðisfjarðar er:

Síðast uppfært 02. september 2020
Getum við bætt efni þessarar síðu?