Fréttir

Nýtt hjúkrunarheimili í gagnið fyrir 2015

Á fundi í Gistihúsinu á Egilsstöðum í síðustu viku var undirritaður samningur á milli Fljótsdalshéraðs og ríkisins um að byggja 40 rýma hjúkrunarheimili á Egilsstöðum. Þetta er framkvæmd upp á rúman einn milljarð króna s...
Lesa

Dagur umhverfis í Fellaskóla

Dagur umhverfis, þann 25. apríl, var haldinn hátíðlegur í Fellaskóla í Fellabæ. Í upphafi dags söfnuðust nemendur skólans saman á sal og kynntu sér umgengni við náttúruna og var sérstök áhersla lögð á skil á rafhlöðum og...
Lesa

Tillögur að deiliskipulögum auglýstar

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs auglýsir tvær tillögur að deiliskipulögum, sú fyrri er fyrir Möðrudal á Fjöllum og sú seinni fyrir flugvallarsvæðið á Egilsstöðum. Sjá má auglýsingarnar hér. Báðar tillögurnar eru til sý...
Lesa

Samfélagsdagur á Hérað – hrein upplifun

Samfélagsdagur á Héraði verður haldinn 26. maí. Markmiðið með honum er að virkja íbúa sveitarfélagsins til þátttöku í sjálfboðaliðaverkefnum. Um leið er vonast til að dagurinn geti orðið skemmtilegur og árangursríkur, sk...
Lesa

Ráðherrafundur á Egilsstöðum

Ríkisstjórnin heldur fund á Egilsstöðum í dag. Þetta er fyrsti fundur ríkisstjórnarinnar á Austurlandi, en áður hefur hún haldið fundi utan höfuðborgarinnar, á Ísafirði, Akureyri og í Reykjanesbæ. Ráðherrar ríkisstjórnari...
Lesa

Lyfta sett upp í Sláturhúsinu

Opnunarhátíð Listar án landamæra á Fljótsdalshéraði fór fram í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardaginn. Þar var meðal annars formlega tekin í notkun lyfta í húsinu sem veldur straumhvörfum í aðgengi að viðburðum í h
Lesa

Skyndihjálparnámskeið um helgina

Héraðs- og Borgarfjarðardeild Rauða krossins heldur almennt 16 kennslustunda skyndihjálparnámskeið 12.og 13. maí kl 9-16 báða dagana í húsnæði Rauða krossins á Egilsstöðum, Miðási 1-5. Námskeiðið kostar 8.000 kr og jafngild...
Lesa

Fimleikastúlka frá Hetti valin í landsliðsúrtak

Valdís Ellen Kristjánsdóttir, 16 ára fimleikakona frá Hetti, hefur verið valin í 50 manna úrtakshóp 13-17 ára fyrir landslið Íslands í fimleikum. Í vetur var haldin opin landsliðsæfing fyrir þá sem gáfu kost á sér í landsli...
Lesa

Hjólað í vinnuna 2012

Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna hefst miðvikudaginn 9. maí og stendur til 29. maí. Þetta er í 10. sinn sem keppnin er haldin. Í fyrra tóku 18 fyrirtæki og stofnanir á Fljótsdalshéraði þátt í keppninni og hjóluðu í allt um...
Lesa

Samstaða gegn glæpahópum

Á borgarafundi í gærkvöld kom fram að íbúar á Egilsstöðum ætla að vinna saman gegn því að glæpasamtök komi sér upp aðstöðu í bænum. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarps í gærkvöld. Þar kom fram að um 100 manns hefð...
Lesa