Fréttir

Bæjarskrifstofunar fengu góða heimsókn

Haldið var upp á dag leikskólans víðsvegar um landið með ýmsum hætti í gær, mánudaginn 6. febrúar. Börn af leikskólanum Tjarnarlandi heiðruðu bæjarskrifstofur Fljótsdalshéraðs með heimsókn í tilefni dagsins og sungu þar ...
Lesa

Hætt við að loka FSA í sumar

Ákveðið hefur verið að hætta við sumarlokun sjúkrasviðs Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað. Velferðaráðuneytið lagði fram viðbótarfjármagn, um 30 milljónir króna, vegna rekstrar þessa árs, sem gerir það að verkum ...
Lesa

Silfurmaðurinn í heiðurshöll ÍSÍ

Egilsstaðabúinn, Vilhjálmur Einarsson, silfurverðlaunahafi í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956, var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 100 ára afmælishátíð ÍSÍ, þann 28. janúar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ samþykk...
Lesa