Fréttir

Vel heppnaður Hrafnkelsdagur

Hrafnkelsdagur var haldinn að Aðalbóli í Jökuldal laugardaginn 6. ágúst. Um 45 manns á öllum aldri tóku þátt í ýmsu sem í boði var þennan dag. Leiðsögumaður var Páll Pálsson sem vakti hrifningu og áhuga rútuferðalanga á ...
Lesa

Vallarveita: Íslandsbanki fjármagnar framkvæmdir

Íslandsbanki undirritaði nýverið samning um að fjármagna framkvæmdir Hitaveitu Egilsstaða og Fella við Vallarveitu. Gert er ráð fyrir að kostnaður við veituna verði um 200 milljónir króna. Verkefnið tryggir sumarhúsabyggð á V
Lesa