Fréttir

Ný ljósmyndasýning á heimasíðu Héraðsskjalasafnsins

Ný ljósmyndasýning er komin á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga, www.heraust.is . Nefnist sýningin einfaldlega Vorsýning. Samkvæmt venju hefur Arndís Þorvaldsdóttir haft veg og vanda af gerð sýningarinnar. Líkt og jafnan
Lesa

Spáin góð og vænst góðrar þátttöku í hreinsunarátaki

Um helgina, 8. og 9. maí, koma margir íbúar Fljótsdalshéraðs væntanlega til með að taka til hendinni í görðum sínum og næsta nágrenni. Veðurspáin er góð og því vænst góðrar þátttöku við hreinsun og fegrun umhverfisins. ...
Lesa

Matjurtagarðar til leigu

Í sumar leigir Fljótsdalshérað áhugasömum íbúum matjurtagarða. Um er að ræða 25 fm garða og getur hvert heimili fengið að hámarki tvo slíka. Leigan verður kr. 1500 á garð (25fm). Þeir íbúar sem óska eftir garði verða að ...
Lesa

Áhugi eykst á listgreinum og listnámi

Á opnum kynningarfundi sem haldinn var að Hlymsdölum mánudaginn 3. maí kynnti Jón Ingi Sigurbjörnsson kennari í ME samantekt úr könnun um um íþrótta- og frístundahegðun nemenda í 4. - 10. bekk grunnskóla á Fljótsdalshéraði. En...
Lesa

Íbúar hvattir til að fegra og snyrta um helgina

Dagana 8. og 9. maí 2010 verður haldin árleg hreinsun í þéttbýli á Fljótsdalshéraði. Að þessu sinni býðst íbúum aðstoð við brýn verkefni sem þeir vilja taka að sér í sínu næsta nágrenni. Ef vilji er t.d. til þess að ...
Lesa