Fréttir

Skautasvell og göngubrautir

Búið er að gera skautasvell á tjörninni í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum. En í gær var vatni dælt í tjörnina með það að markmiði að stækka svellið, þannig að þar ættu nú að vera góðar aðstæður fyrir þá sem áhuga...
Lesa

Bæjarstjórn vill fund með útvarpsstjóra

Á fundi bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs í gær, miðvikudaginn 3. febrúar, voru málefni svæðisútvarpsstöðva Ríkisútvarpsins til umræðu og sú ákvörðun útvarpsstjóra að leggja þær niður. Á fundinum var eftirfarandi bókun...
Lesa

Margt um að vera á Degi leikskólans

Þann 6. febrúar er dagur leikskólans en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á lauga...
Lesa

Vegahúsið auglýsir fjölda námskeiða

Vegahúsið, miðstöð ungs fólks á Fljótsdalshéraði, hefur auglýst fjölda námskeiða sem fyrirhuguð eru fram á sumarbyrjun. Kostnaður við hvert námskeið fer eftir fjölda þátttakanda en hann verður samt í algjöru lágmarki, se...
Lesa