Fréttir

Skemmdarverk í Selskógi

Við göngustíginn í Selskóg var síðasta haust komið fyrir lýsingu, enda er göngustígurinn mikið notaður af útivistarfólki allt árið um kring. Ný...
Lesa

Sýning og fundur um aðalskipulagsdrög

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að aðalskipulagi fyrir Fljótsdalshérað. Því fyrsta frá því sveitarfélagið varð til. Drög að tillögu a&et...
Lesa

Fundur um nýja menntalöggjöf

Menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kynningarfundi um nýja menntalöggjöf á Egilsstöðum í dag. Opnum kynningarfundi sem vera á...
Lesa

Fullur stuðningur við baráttu Seyðfirðinga

Á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag var samþykkt svohljóðandi yfirlýsing frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs: „Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs lýsir fullum stuðningi við baráttu Seyðfirðinga fyrir jarðgöngum á milli Seyðisf...
Lesa

Bæjarstjórn í beinni í dag

Í dag, 1. októberkl. 17.00 verður haldinn 84. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Netinu en hægt er að nálgast han...
Lesa