Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs

58. fundur 12. apríl 2017 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Aron Steinn Halldórsson formaður
  • Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir aðalmaður
  • Karen Ósk Björnsdóttir varamaður
  • Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir varamaður
  • Árndís Birgitta Georgsdóttir varamaður
  • Þórunn Bylgja Borgþórsdóttir starfsmaður
Fundargerð ritaði: Bylgja Borgþórsdóttir verkefnastjóri íþrótta-, tómstunda- og forvarnarmála
Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að einu máli yrði bætt við fundinn. Verður sá liður nr. 1.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

1.Ungt fólk og lýðræði 2017

201702147

Ungmennaráðsfulltrúar sem sátu ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði á Laugarbakka 5.-7. apríl 2017 gerðu grein fyrir þeirri vinnu sem þar var unnin.

2.Betra Fljótsdalshérað

201410120

Starfsmaður kynnti Betra Fljótsdalshérað fyrir nefndarmönnum.

3.Ungmennaþing 2017

201701005

Til umræðu voru áherslur og dagskrá Ungmennaþings 19. apríl og vinna sem þarf að inna af hendi þar til af þingi verður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:00.