Umhverfis- og framkvæmdanefnd

1. fundur 04. júlí 2014 kl. 17:00 - 18:33 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Árni Kristinsson formaður
  • Ágústa Björnsdóttir aðalmaður
  • Þórhallur Harðarson varaformaður
  • Ester Kjartansdóttir aðalmaður
  • Páll Sigvaldason aðalmaður
  • Ómar Þröstur Björgólfsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ómar Þröstur Björgólfsson

1.Samþykkt fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd

Málsnúmer 201407028Vakta málsnúmer

Fyrir liggur samþykkt fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd.

Lagt fram til kynningar.

2.Fundartími umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Málsnúmer 201407031Vakta málsnúmer

Til umræðu er fundartími umhverfis- og framkvæmdanefndar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Reglulegir fundir umhverfis-og framkvæmdanefndar verði á miðvikudögum kl. 17:00 í annarri og fjórðu viku hvers mánaðar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Byggingarnefndir

Málsnúmer 201407030Vakta málsnúmer

Til umræðu er byggingarnefnd samkvæmt 7.gr.Mannvirkjalaga nr.160/2010.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Með vísan í 7.gr.Mannvirkjalaga nr. 160/2010 þá leggur umhverfis- og framkvæmdanefnd til við bæjarstjórn, að ekki verði starfandi byggingarnefnd í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

4.Eftirlitsskýrsla/leikskólinn Hádegishöfði

Málsnúmer 201406099Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.11.06.2014. Starfsstöð er Leikskólinn Hádegishöfði.

Lagt fram til kynningar.

5.Eftirlitsskýrsla/leikskólinn Skógarland,móttökueldhús og lóð

Málsnúmer 201406098Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.20.06.2014. Starfsstöð er Leikskólinn Tjarnarskógur.


Lagt fram til kynningar.

6.Eftirlitsskýrsla/leikskólinn Tjarnarland og móttökueldhús.

Málsnúmer 201406097Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.11.06.2014. Starfsstöð er Leikskólinn Tjarnarskógur.

Lagt fram til kynningar.

7.Eftirlitsskýrsla/opin leiksvæði á Egilsstöðum og Fellabæ

Málsnúmer 201406118Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.19.og 12.júní 2014. Starfsstöð er opin leiksvæði á Egilsstöðum og Fellabæ.

Lagt fram til kynningar.

8.Rannsókn á baðvatni, Sundlaugin á Hallormsstað

Málsnúmer 201405133Vakta málsnúmer

Fyrir liggja niðurstöður rannsókna á baðvatni úr sundlauginni á Hallormsstað dags.20.05.2014.

Lagt fram til kynningar.

9.Eftirlitsskýrsla HAUST / Egilsstaðaskóli

Málsnúmer 201405148Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.22.05.2014. Starfsstöð er Egilsstaðaskóli.

Lagt fram til kynningar.

10.Eftirlitsskýrsla HAUST/Fellaskóli

Málsnúmer 201406043Vakta málsnúmer

Fyrir liggur eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands dags.02.06.2014. Starfsstöð er Fellaskóli,tónlistarskóli og móttökueldhús.

Lagt fram til kynningar.

11.Umsókn um stofnun fasteignar/Stórhöfði.

Málsnúmer 201406120Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 24.06.2014 þar sem Benedikt Guðni Líndal kt.141255-4609 og Sigríður Ævarsdóttir kt.180663-7469, sækja um stofnun lóðar úr landi Finnsstaða 1 samkvæmt 14.gr.laga nr.6/2001 um skráningu og mat fasteigna. Fyrir liggur uppdráttur af lóðinni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að skrá lóðina í Þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

12.Umsókn um stofnun fasteignar/Finnsstaðaholt.

Málsnúmer 201406122Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 06.06.2014 þar sem Marietta Maissen kt.070358-7949 og Pétur Behrens kt.0609376729 , sækja um stofnun lóðar úr landi Finnsstaðaholts samkvæmt 14.gr.laga nr.6/2001 um skráningu og mat fasteigna. Fyrir liggur uppdráttur af lóðinni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að skrá lóðina í Þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fundi slitið - kl. 18:33.