Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2020

Málsnúmer 202002124

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 503. fundur - 02.03.2020

Fram kom að aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella er boðaður nk. föstudag 6. mars kl. 17:00.
Bæjarráð samþykkir að bæjarfulltrúar fari með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundinum og skiptist það jafnt á þá sem mæta til fundar. Sé bæjarfulltrúi forfallaður er honum heimilt að kalla til varabæjarfulltrúa í sinn stað, sem fer þá með atkvæði hans.