Gjaldskrá heimaþjónustu 2020

Málsnúmer 202002010

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 183. fundur - 18.05.2020

Helga Þórarinsdóttir sat fundinn undir þessum lið.
Félagsmálanefnd samþykkir tölur um hækkun á gjaldskrá félagslegrar heimaþjónustu sem er innan marka lífskjarasamningsins.