Fundur Almannavarnarnefndar 15.10.2019

Málsnúmer 201911049

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 490. fundur - 18.11.2019

Bæjarráð lýsir sig reiðubúið til að taka þátt í kostnaði við starfsmann í hlutastarfi, sem sinni verkefnum fyrir almannavarnarnefnd.

Fundargerðin lögð fram til kynningar að öðru leyti.