Áskorun vegna hamfarahlýnunar

Málsnúmer 201909093

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 15. fundur - 07.10.2019

Fyrir fundinum liggur áskorun til umhverfisráðherra, ríkisstjórnar og sveitarfélaga Íslands frá Samtökum grænkera á Íslandi, þess efnis að auka framboð grænkerafæðis í mötuneytum stofnana ríkis og sveitarfélaga.

Lagt fram til kynningar.