Beiðni um styrk við rekstur sumarbúða fyrir fötluð börn og ungmenni.

Málsnúmer 201909081

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 175. fundur - 23.09.2019

Móttekin er beiðni Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra um styrk til greiðslu á kostnaði vegna sumardvalar barna með fötlun frá sveitarfélaginu. Nefndin felur félagsmálastjóra að koma athugasemdnum nefndarinnar varðandi erindið á framfæri og kynna styrktarfélaginu aðrar leiðir um mögulegar styrkveitingar.

Beiðni um fjárstuðning er hafnað. Samþykkt samhljóða.