Bókun vegna umræðu á Alþingi - kosningar til sveitarstjórna

Málsnúmer 201901159

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76. fundur - 24.01.2019

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs fagnar áframhaldandi umræðu á Alþingi um lækkun kosningaaldurs í 16 ár og telur gríðarlega mikilvægt að ungmenni fái aukna aðkomu að lýðræðisþáttöku.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.