Gróðrastöðin Barri ehf, gjaldþrotaskipti

Málsnúmer 201812046

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 79. fundur - 10.12.2018

Fyrir liggur tölvupóstur dagsettur 10. desember 2018, frá framkvæmdastjóra Gróðrastöðvarinnar Barra ehf, ásamt fundargerðum stjórnar frá 4. og 5. desember 2018, þar sem m.a. kemur fram að óskað verði eftir að gróðrastöðin verði tekin til gjaldþrotaskipta.

Atvinnu- og menningarnefnd þykir miður að til þessa hafi þurft að koma.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.