-Súpufundir- atvinnu- og menningarnefndar

Málsnúmer 201812029

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 79. fundur - 10.12.2018

Fyrir liggja hugmyndir um málefni til umræðu á opnum fundum á vegum atvinnu- og menningarnefndar sem fyrirhugaðir eru í febrúar og mars.

Málið er í vinnslu og verða fundirnir auglýstir þegar nær dregur.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Atvinnu- og menningarnefnd - 80. fundur - 07.01.2019

Fyrir liggja hugmyndir um málefni til umræðu á opnum fundum á vegum atvinnu- og menningarnefndar sem fyrirhugaðir eru í febrúar og mars.

Starfsmanni falið að vinna málið áfram.

Atvinnu- og menningarnefnd - 86. fundur - 29.04.2019

Fyrir liggur auglýsing um almennan fund sem haldinn verður 3. maí um Áfangastaðinn Austurland og úrbótagöngu.

Atvinnu- og menningarnefnd hvetur sem flesta til að sækja fundinn.

Að öðru leyti lagt fram til kynningar.