Umsókn um stofnun lögbýlis/Brú 2

Málsnúmer 201711039

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Lagt er fram erindi frá Stefáni Halldórssyni þar sem óskað er eftir meðmælum varðandi stofnun lögbýlis á jörðinni Brú 2 í Jökuldal.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við Bæjarstjórn að gefin verði jákvæð umsögn vegna stofnunar lögbýlis að Brú 2.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.