Húsnæðisþing 2017

Málsnúmer 201709058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399. fundur - 25.09.2017

Lagt fram bréf frá verkefnisstjóra húsnæðisáætlana hjá Íbúðalánasjóði, þar sem boðað er til húsnæðisþings í Reykjavík 08. nóvember nk.

Bæjarráð telur æskilegt að fulltrúi frá sveitarfélaginu sæki málþingið og vísar því til næsta fundar að tilnefna hann.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 400. fundur - 02.10.2017

Bæjarstjóra falið, fh. Fljótsdalshéraðs, að sækja húsnæðisþingið sem halda á 8. nóvember í Reykjavík.