Staðfesting á uppdrætti, Hjallaskógur land nr.157525

Málsnúmer 201708092

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 76. fundur - 13.09.2017

Fyrir liggur ósk frá Sigrúnu H. Pálsdóttur um staðfestingu á lóðaruppdrætti í Hjallakógi.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að staðfesta uppdráttinn þegar fyrir liggur staðfesting á landamerkjum aðliggjandi lóða.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.