Viljayfirlýsing vegna samstarfs um undirbúning og fjármögnun menningarhúss

Málsnúmer 201610046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 388. fundur - 12.06.2017

Bæjarráð fagnar því að bæjarráð Seyðisfjarðar hafi sýnt mikilvægi hugmynda varðandi byggingu menningarhúss á Egilsstöðum skilning og stuðning.
Bæjarstjóra jafnframt falið að vinna áfram að framgangi málsins, í samræmi við viljayfirlýsingu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Fljótadalshéraðs dagsetta 16. október 2016 og samþykkt ríkisstjórnar Íslands frá 1999 um byggingu menningarhúsa utan höfuðborgarsvæðisins.