Fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201609073

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 40. fundur - 26.09.2016

Fyrir liggja tilnefningar frá Listaháskóla Íslands, Listfræðafélagi Íslands og Sviðslistasambandi Íslands um fulltrúa í fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs.

Atvinnu- og menningarnefnd samþykkir að eftirfarandi verði fulltrúar í fagráði Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs til tveggja ára skv. samþykktum fyrir miðstöðina:
- Fyrir Listaháskóla Íslands, Una Þorleifsdóttir aðalmaður og Alexander Graham Roberts varamaður.
- Fyrir Listfræðafélag Íslands, Baldvina S. Sverrisdóttir aðalmaður og Magnús Gestsson varamaður.
- Fyrir Sviðslistasamband Íslands, Marta Nordal aðalmaður og Orri Huginn Ágústsson varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 244. fundur - 05.10.2016

Fyrir liggja tilnefningar frá Listaháskóla Íslands, Listfræðafélagi Íslands og Sviðslistasambandi Íslands um fulltrúa í fagráð Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs.

Eftirfarandi tillaga lög fram:
Að tillögu atvinnu- og menningarnefndar samþykkir bæjarstjórn að eftirfarandi verði fulltrúar í fagráði Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs til tveggja ára skv. samþykktum fyrir miðstöðina:

- Fyrir Listaháskóla Íslands, Una Þorleifsdóttir aðalmaður og Alexander Graham Roberts varamaður.
- Fyrir Listfræðafélag Íslands, Baldvina S. Sverrisdóttir aðalmaður og Magnús Gestsson varamaður.
- Fyrir Sviðslistasamband Íslands, Marta Nordal aðalmaður og Orri Huginn Ágústsson varamaður.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.