Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201511002

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35. fundur - 11.11.2015

Erindi dagsett 28. október 2015 þar sem Baldur Grétarsson kt.250461-7479 og Katrín M. Karlsdóttir kt.300761-2919 sækja um byggingarleyfi fyrir lítið hús á Skipalæk. Fyrir liggja teikningar af húsinu ásamt samþykki landeiganda.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að fela byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Nefndin ítrekar fyrri bókun um kröfu um gerð deiliskipulags fyrir svæðið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 227. fundur - 18.11.2015

Erindi dagsett 28. október 2015 þar sem Baldur Grétarsson kt. 250461-7479 og Katrín M. Karlsdóttir kt. 300761-2919 sækja um byggingarleyfi fyrir lítið hús á Skipalæk. Fyrir liggja teikningar af húsinu ásamt samþykki landeiganda.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarstjórn að fela byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar tilskilin gögn liggja fyrir.

Ítrekuð er fyrri bókun varðandi kröfu um gerð deiliskipulags fyrir svæðið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.