Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli.

Málsnúmer 201510013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 313. fundur - 05.10.2015

Lögð fram ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli.

Málið hefur verið til athugunar í íþrótta- og tómstundanefnd og er þar í vinnslu.