Fellavöllur

Málsnúmer 201509105

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 14. fundur - 30.09.2015

Fyrir liggja skýrslur um notkun gúmmíkurls á gervigrasvöllum.

Íþrótta og tómstundanefnd hefur kynnt sér skýrslur um notkun gúmmikurls á gervigrasvöllum og hugsanlega áhættu af notkun þess. Nefndin mun fylgjast frekar með málinu. Fyrir liggur að kaupa þarf viðbótar gúmmíkurli í Fellavöllinn árið 2017 og leggur nefndin til að þá verði metið hvort skipta þarf um tegund á gúmmíkurli.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.