Ósk um styrk vegna þátttöku í ungmennaviku NSU í ágúst 2015

Málsnúmer 201507054

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 13. fundur - 26.08.2015

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 22. júlí 2015, frá Rebekku Karlsdóttur, með beiðni um styrk vegna þátttöku hennar í ungmennaviku Nordisk Samorganisasjon for Ungdomsarbeid í Danmörku í ágúst 2015.

Íþrótta- og tómstundanefnd sér sér ekki fært að styrkja verkefnið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 222. fundur - 02.09.2015

Afgreiðsla íþrótta- og tómstundanefndar staðfest.