Umsókn um stofnun fasteigna í fasteignaskrá - ný lóð

Málsnúmer 201411150

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 13. fundur - 10.12.2014

Erindi dagsett 08.10.2014 þar sem Gunnlaugur Jónasson f.h. Egilsstaðahússins kt.700198-2869, sækir um stofnun fasteignar í fasteignaskrá skv.14.gr.laga nr. 6/2001 um skránngu og mat fasteigna samkvæmt meðfylgjandi lóðarblaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 278. fundur - 15.12.2014

Erindi dagsett 08. 10. 2014 þar sem Gunnlaugur Jónasson f.h. Egilsstaðahússins kt. 700198-2869, sækir um stofnun fasteignar í fasteignaskrá skv. 14. gr. laga nr. 6/2001 um skráningu og mat fasteigna samkvæmt meðfylgjandi lóðarblaði.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar samþykkir bæjarráð erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóðina í þjóðskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.