Byggingar og aðrar minjar á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201411127

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 10. fundur - 08.12.2014

Á fundinn undir þessum lið mætti Rúnar Leifsson, minjavörður Austurlands sem uppfræddi nefndina m.a. um minjalög, Minjastofnun Íslands, byggingar og aðrar menningarminjar á Fljótsdalshéraði.
Rúnari að lokum þökkuð fróðleg kynning og umræða.