Tilnefning fulltrúa í samgöngunefnd SSA

Málsnúmer 201409156

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 268. fundur - 06.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Jónu Árnýju Þórðardóttur, dags. 26. september 2014, f.h. Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, með beiðni um tilnefningu fulltrúa og varafulltrúa í samgöngunefnd SSA:

Bæjarráð samþykkir að tilnefna Önnu Alexandersdóttur sem aðalmann og Pál Sigvaldason sem varamann hennar í samgöngunefndina.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 15.10.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að tilnefna Önnu Alexandersdóttur sem aðalmann og Pál Sigvaldason sem varamann í samgöngunefnd SSA.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.